Þjóðsöguspil

Þjóðsöguspil - Hljóðbókar app

PEGI 3.
Barnvænn tölvuleikur. Tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.

Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.

Skemmtileg spil þar sem hægt er að sameina leik og fróðleik. Hægt er að nota spilin til að spila öll venjuleg spil á spilastokk en einnig sem samstæðuspil, t.d. að safna fjórum samstæðum myndum eins og í hinu sígilda spili Veiðimanni.

Start typing and press Enter to search

Karfa