FerðaGaman – Appið

FerðaGaman

PEGI 3.
Barnvænn tölvuleikur. Tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.

Appið er enn í þróun, það geta verið einhverjar villur í appinu, endilega látið okkur vita, vefsida@sysla.is
Það eru komnar 300 spurningar í appið og við erum að bæta 300 í viðbót á næstudögum.

Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.

Appið er með yfir 1000 spurningum fyrir alla fjölskilduna.
Það þarf að hafa sérstagt virkjunar númer sem fylgir spilinu þegar það er keyft.

Ef þú lendir í einhverjum vandamálum sendu okkur tölvupóst vefsida@sysla.is

Start typing and press Enter to search

Karfa