Jóladagatal

Ef síminn þinn styður ekki appi eða appið er ekki að virka þá ef best að skanna QR merkin með myndavélinni í símanum. Sjá video

Við kynnum skemmtilegt jóladagatal sem kemur út fyrir jólin.
Dagatalið er ekki bara venjulegt dagatal, heldur einnig hljóðbók í 24 köflum.

Sagan hefst þann 1. desember, og er í hverjum glugga einn kafli.
Vinirnir Viktor, Hlynur og Heiða, leiða okkur í gengum ævintýrið ásamt jólasveinunum sem týnast til byggða koll af kolli.

Start typing and press Enter to search

Karfa