Sýsla ehf. og Umghyggja í samstarf

Sýsla ehf. og Umghyggja í samstarf

 

Sýsla ehf. er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem er þekkt fyrir framleiðslu á spilum með Augmented Reality (aukinn veruleiki), þar á meðal jólasveina spilastokka.

Fyrir þessi jól hefur Sýsla ehf. hafið samstarf við Umhyggju, sem er félag til að bæta hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra.

Umhyggja er félag sem byggir á jafnrétti og kærleika, þar starfar fagfólk innan heilbrigðiskerfisins og foreldrar langveikra barna.
Í langan tíma hefur Umhyggja lagt áherslu á að gera jólin sérstaklega gleðileg fyrir þau sem þurfa mikla umhyggju og stuðning.

Sýsla ehf. hefur nú tengst þessari flottu hugsun með því að hafa sölumenn í sjálfboðastarfi við að selja jólasveina spil í heimahúsum. Stór hluti hagnaðar sölunnar (35% til 50%) fer til Umhyggju.

Start typing and press Enter to search

Karfa