Spilastokkar

Nýr og endurbættur 52 Facts spilastokkur

spil1

Kynntu þér fegurð og sögu Íslands með nýja 52 Facts: Did you know this about Iceland. Hvert spil er með fallega ljósmynd sem fangar stórbrotna náttúru og sögulega staði um allt land, ásamt áhugaverðum fróðleiksmola sem dýpkar skilning þinn. Sæktu ókeypis AR-appið og vakktu myndirnar til lífs: skoðaðu 3D-líkön af Hallgrímskirkju, hlustaðu á persónur úr íslenskri sögu og upplifðu hrífandi vídeó af Jökulsárlóni – beint í símanum þínum. Fullkomin gjöf fyrir Íslandsvini, ferðalanga eða alla þá sem vilja læra á skapandi og tæknivæddan hátt. Pantaðu þinn spilastokk í dag og láttu Ísland lifna við!

Fréttir

Hafdís Erla Bogadóttir FKA & Jóns

Jóns · FKA Hafdís Erla Bogadóttir Við höldum áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur í þetta skiptið er það frumkvöðullinn Hafdís Erla Bogadóttir. Þessa dagana er hún og hennar fólk að kynna nýtt Ratleikjaapp. Appið er unnið í samvinnu við sveitarfélög og er það Akranesbær sem ríður á vaðið í tengslum við Írska daga.Hægt er að sækja Ratleikja appið hér og…

Stykkishólmur í ratleikjaappi

Ratleikja Appið er auðvelt og skemmtilegt leikjaapp fyrir alla fjölskylduna. Appið býður upp á ratleiki í mismunandi bæjarfélögum á Íslandi og er aðgengilegt öllum. Appið er auðvelt í notkun, en leikirnir eru bæði fyrir unga sem aldna. Appið, sem er ókeypis, má nálgast hér Appið er gefið út af Sýslu sem er lítið sprotafyrirtæki sem vinnur með íslenskt hand- og hugverk. Sjö sveitarfélög,…

Nú er hægt að sækja sér Öskudagsratleikinn

Nú er hægt að nálgast Öskudags appið fyrir Ratleiki í Suðurnesjabæ. Hægt er finna Ratleikjaappið bæði fyrir Iphone síma og Android síma. Finnið Ratleikja appið og niðurhalið í símann ykkar. Boðið er upp á tvær leiðir – Ratleikur í Sandgerði og Ratleikur í Garði. Svo hefst leikurinn! Á endastöðvum verða gestabækur sem við biðjum þátttakendur að kvitta í. Heppnir aðilar hljóta…

Upplifðu Akranes í nýjum ratleik

Fyrsti ratleikurinn á Akranesi þessa helgi Fyrsti ratleikurinn í ratleikja-appinu er á Akranesi um helgina og er kynntur í samstarfi við Írska daga þar í bæ. Að sögn Salome þarf alls ekki að vera kunnugur Akranesi til þess að taka þátt í leiknum. „Það er alltaf hægt að finna staðsetninguna með GPS-korti í leiknum. Einnig er hægt að fá vísbendingar,…

Start typing and press Enter to search

Karfa