Umhverfisstefna

Umhverfisvernd og meðvituð stefna til móts við sjálfbærari framtíð er nauðsynleg. Skref fyrir skref eru umhverfisvænni lifnaðarhættir að færast í aukana hjá jarðarbúum, en það er í mörg horn að líta þegar horft er til framtíðar. Fyrirtæki þurfa að sinna samfélagslegri skyldu með því að gera starfsemi sína sjálfbærari hvar sem því verður við komið. Sýsla ehf hefur því lagt mikla vinnu í að hafa umhverfisvernd til hliðsjónar í einu og öllu, hvort sem það snýst um framleiðslu á vörunum, vöruþróun, að flokka pappír á skrifstofunni, gefa til samfélagsins án þess að valda skaða á umhverfinu.

 44 total views,  2 views today

Start typing and press Enter to search

Shopping Cart
function wp_footer() { /** * Prints scripts or data before the closing body tag on the front end. * * @since 1.5.1 */ do_action( 'wp_footer' ); }