Tríjó
kr7.970 kr3.985
Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka.
Þjóðsöguspil Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
Lita-og þrautabók með smáforritum, stútfull af skemmtun fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku.
Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka
Gullveig og Tobbi á ferðalagi segir frá góðum vinum sem nota jóga og hugleiðslu til að leysa ótrúlegustu þrautir. Í þessu fagurlega myndskreytta ævintýri fær vinátta, samkennd og styrkur hvers og eins að njóta sín. Lesendur fá auk þess leiðsögn þar sem nokkrar vinsælar og þægilegar jógastellingar eru kynntar á nýstárlegan og aðgengilegan hátt. Bókin sem einnig er hljóðbók hentar vel fyrir lesendur 8 ára og eldri.
Þjóðsöguspil
Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
Skemmtileg spil þar sem hægt er að sameina leik og fróðleik. Hægt er að nota spilin til að spila öll venjuleg spil á spilastokk en einnig sem samstæðuspil, t.d. að safna fjórum samstæðum myndum eins og í hinu sígilda spili Veiðimanni. Spilin eru með tilvitnanir í sígildar íslenskar þjóðsögur á fjórum tungumálum, hjörtun á íslensku, spaðarnir á ensku, tíglarnir á þýsku og loks laufin á frönsku. Á hverju spili er einnig QR kóði fyrir snjalltæki sem leiðir fólk inná síðuna www.mycountry.is. Þar má lesa viðkomandi sögu – í fullri lengd á íslensku og a.m.k. útdrátt á öðrum tungumálum.
Spilin prýða myndir eftir Eyrúnu Óskarsdóttur.
Lita-og þrautabók
Lita-og þrautabók með smáforritum, stútfull af skemmtun fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku.
Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðrar vörur
-
Ferða-Gaman, 130 spurningaspilið
kr2.950Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.
-
Þjóðsöguspil / Folktale Playing Cards
kr2.160Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
A deck of playing cards with pictures from 13 classic Icelandic folktales. -
Spilatvenna
kr4.580kr2.990Tvennu tilboð. Þjóðsöguspilin og 52 Fróðleiksmolar með myndum, fróðleik og appi.
Með þjóðsöguspilunum fylgir Hljóðbókar-app til þess að hlusta á sögurnar á viðkomandi tungumáli íslensku, ensku þýsku og frönsku.
-
Dancing Santa – Yule Lads Playing Cards á ensku
kr2.160Dancing Santa á ENSKU. Ekki bara venjuleg spil. Með notkun snjalltækja lifna myndirnar á spilunum við og jólasveinarnir segja sögur, ærslast og stíga fjörugan dans. Engin dans er eins. Lifandi Jólasveinaspilin eru svo miklu meira en venjuleg spil. Við notum nýjustu tækni sem kallast “Augmented Reality”, til að láta spilin lifna við. Með því að sækja appið okkar, þá lifnar jólasveinninn við í snjalltækinu og upplifunin verður töfrum líkust. Appið er bæði á ensku og íslensku.