Posted in Fréttir

Upplifðu Akranes í nýjum ratleik

Fyrsti ratleikurinn á Akranesi þessa helgi

Fyrsti ratleikurinn í ratleikja-appinu er á Akranesi um helgina og er kynntur í samstarfi við Írska daga þar í bæ. Að sögn Salome þarf alls ekki að vera kunnugur Akranesi til þess að taka þátt í leiknum.

„Það er alltaf hægt að finna staðsetninguna með GPS-korti í leiknum. Einnig er hægt að fá vísbendingar, þannig að þetta ætti að vera nokkuð skemmtileg áskorun fyrir bæði kunnuga sem ókunnuga.

Lesa meira hér:
https://www.frettabladid.is/lifid/upplifu-akranes-i-nyjum-ratleik/

 1,896 total views,  14 views today

Start typing and press Enter to search

Karfa