Posted in Fréttir

Nú er hægt að sækja sér Öskudagsratleikinn

  • Nú er hægt að nálgast Öskudags appið fyrir Ratleiki í Suðurnesjabæ.
  • Hægt er finna Ratleikjaappið bæði fyrir Iphone síma og Android síma.
  • Finnið Ratleikja appið og niðurhalið í símann ykkar.
  • Boðið er upp á tvær leiðir – Ratleikur í Sandgerði og Ratleikur í Garði.
  • Svo hefst leikurinn!
  • Á endastöðvum verða gestabækur sem við biðjum þátttakendur að kvitta í.
  • Heppnir aðilar hljóta útdráttarverðlaun.

Lesa meira hér: https://www.sudurnesjabaer.is/is/moya/news/nu-er-haegt-ad-saekja-ser-oskudagsratleikinn

Start typing and press Enter to search

Shopping Cart
function wp_footer() { /** * Prints scripts or data before the closing body tag on the front end. * * @since 1.5.1 */ do_action( 'wp_footer' ); }