Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka
kr4,990
Gullveig og Tobbi á ferðalagi segir frá góðum vinum sem nota jóga og hugleiðslu til að leysa ótrúlegustu þrautir. Í þessu fagurlega myndskreytta ævintýri fær vinátta, samkennd og styrkur hvers og eins að njóta sín. Lesendur fá auk þess leiðsögn þar sem nokkrar vinsælar og þægilegar jógastellingar eru kynntar á nýstárlegan og aðgengilegan hátt.
Bókin sem einnig er hljóðbók hentar vel fyrir lesendur 8 ára og eldri.
Útgefandi bókarinnar er Sýsla ehf.

Aðrar vörur
Markmið
kr3,990MARKMIÐ er bók þar sem þú fyllir út ÞÍN markmið.
Bókinni er skipt niður í 5 megin markmið. Í hverjum markmiðskafla þarf notandi að fylla út sín markmið, ástæðuna fyrir þeim og ákveða 5 skref í átt að stóra markmiðinu. Auk þess er hugað að plani og tímarammi þar sem notandi getur sett niður plan og sniðið tímarammann að sínum þörfum. Á miðri leið er endurmatskafli þar sem farið er yfir hvernig notanda hefur tekist til og hvort ástæða sé til breytingar á markmiði eða forsendum þess. Á lokasprettinum gefst tækifæri til þess að skipta niður lokaskrefunum sem eiga það til að vera þau þyngstu. Þegar markmiðinu er náð er gert ráð fyrir hrósum og fögnuði!
52 Fróðleiksmolar um Ísland (á ensku)
kr2,290Spilastokkur með 52 ljósmyndum og fróðleiksmolum um Ísland. AR-appið “Aukin raunveruleiki” opnar ýmsa möguleika sem innihalda myndasöfn, myndbönd og 3D auk texta á ensku, dönsku, þýsku, frönsku, kínversku og íslensku.
Páska Tilboð
kr6,490Aðeins 6490
Verð áður11,460Nú eru páskarnir á næsta leiti og um að gera að spila og lesa saman í páskafríinu.
Sýsla ætlað að því tilefni að bjóða upp á veglegan páska tilboðspakka.Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka.
130 Spurningaspilið
Þjóðsöguspil
Lita- og þrautabók130 spurningaspilið
kr3,490130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.