Spilapakki með 30% afslætti
kr6.850 kr5.190
Skemmtilegur spilapakki uppfullur af spilum fyrir alla fjölskylduna með 30% afslætti.
Aðrar vörur
-
Eldgosa Púsl 99bitar
kr2.490Púslið sem er með 99 bitum prýðir fallaga mynd frá gosinu í Fagradalsfjalli.
Púslið er í fallegum pappa hólk.
Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli. -
Íslenska Jólasveinaspilið – Sýsla og Umghyggja í samstarf
kr6.490 – kr7.490Íslenska Jólasveinaspilið er komið í forsölu.
Tryggðu þitt eintak í dag.
ATH, spilið er sent með póstinum eða sótt í Sundaborg 1 – 104 Reykjavík samdægurs.Hverjum hefur ekki dreymt um að vera jólasveinn.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, hannað fyrir krakka, auðvelt en samt krefjandi.
-
52 Tidbits – Northern Lights / 52 fróðleiksmolar – Norðurljós
kr1.750kr990Playing cards with 52 tidbits about Iceland.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. -
Dancing Santa – Yule Lads Playing Cards á ensku
kr2.160Dancing Santa á ENSKU. Ekki bara venjuleg spil. Með notkun snjalltækja lifna myndirnar á spilunum við og jólasveinarnir segja sögur, ærslast og stíga fjörugan dans. Engin dans er eins. Lifandi Jólasveinaspilin eru svo miklu meira en venjuleg spil. Við notum nýjustu tækni sem kallast “Augmented Reality”, til að láta spilin lifna við. Með því að sækja appið okkar, þá lifnar jólasveinninn við í snjalltækinu og upplifunin verður töfrum líkust. Appið er bæði á ensku og íslensku.