View cart “Þrennutilboð Lifandi Jóladagatal & Lifandi Jólasveinaspil” has been added to your cart.
Skemmtileg 36 síðna þrautabók sem inniheldur 32 verkefni og þrautir.
Bókina gerði Unnur María Sólmundsdóttur, kennari og námsefnishöfundur, sem heldur úti vefnum http://www.kennarinn.is.
Annar kennari, og myndlistarkona, Eyrún Óskarsdóttir myndskreytti Þjóðsöguspilin, sem komu út hjá okkur árið 2015, á sinn einstaka hátt.
An enjoyable 36 page workbook containing 32 drills and puzzles.
A book by Unnur Maria Solmundsdottir, teacher and author, the http://www.kennarinn.is webmaster.
Another teacher, and artist, Eyrun Oskarsdottir, illustrated the Folklore Playing Cards, published by us in the year 2015, in her unique way.
Aðrar vörur
-
Ný Uppfærsla – 52 Fróðleiksmolar um Ísland (á ensku)
kr2.290Upplifðu Ísland á alveg nýjan hátt með „52 Facts: Did you know this about Iceland.
-
-
-
Afþreyingarpakka fyrir fjölskylduna
kr7.270- 130 spurningaspilið. Fyndið og fróðlegt spurningaspil fyrir alla fjölskylduna.
- Lita- og þrautabókin. Lita-og þrautabók með smáforritum.
- Þjóðsöguspilið. Fallega hannað þjóðsöguspil með 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.