Ferða-Gaman, 130 spurningaspilið
kr2.950
Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.
Aðrar vörur
-
Eldgosaspil
kr1.750kr990Playing cards with 52 tidbits about Iceland. Front cover image of the Fimmvörðuháls.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Myndin er af eldgosinu við Fimmvörðuhálsi. -
Eldgosa Púsl 99bitar
kr2.490Púslið sem er með 99 bitum prýðir fallaga mynd frá gosinu í Fagradalsfjalli.
Púslið er í fallegum pappa hólk.
Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli. -
Íslenska Jólasveinaspilið – Sýsla og Umghyggja í samstarf
kr6.490 – kr7.490Íslenska Jólasveinaspilið er komið í forsölu.
Tryggðu þitt eintak í dag.
ATH, spilið er sent með póstinum eða sótt í Sundaborg 1 – 104 Reykjavík samdægurs.Hverjum hefur ekki dreymt um að vera jólasveinn.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, hannað fyrir krakka, auðvelt en samt krefjandi.
-
Þrautabók og Þjóðsöguspil / Folklore Workbook & Playing Cards
kr3.450Skemmtileg 36 síðna þrautabók sem inniheldur 32 verkefni og þrautir.
An enjoyable 36 page workbook containing 32 drills and puzzles.