Aðrar vörur
-
Eldgosa póstkort
kr500Við erum með fjórar tegundir af póstkortum með mismunandi ljósmyndum af eldgosinu í Fagradalsfjalli.
Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli.
ATH það fylgir ekki umslag með kortunum. -
Eldgosaspil
kr1.750kr990Playing cards with 52 tidbits about Iceland. Front cover image of the Fimmvörðuháls.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Myndin er af eldgosinu við Fimmvörðuhálsi. -
52 Fróðleiksmolar um Ísland (á íslensku)
kr2.290kr1.990Spilastokkur með 52 ljósmyndum og fróðleiksmolum um Ísland. AR-appið „Aukin raunveruleiki“ opnar ýmsa möguleika sem innihalda myndasöfn, myndbönd og 3D auk texta á ensku, dönsku, þýsku, frönsku, kínversku og íslensku.
-
Íslenska Jólasveinaspilið – Sýsla og Umghyggja í samstarf
kr6.490 – kr7.490Íslenska Jólasveinaspilið er komið í forsölu.
Tryggðu þitt eintak í dag.
ATH, spilið er sent með póstinum eða sótt í Sundaborg 1 – 104 Reykjavík samdægurs.Hverjum hefur ekki dreymt um að vera jólasveinn.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, hannað fyrir krakka, auðvelt en samt krefjandi.