Lifandi Jólasveinaspil
kr1.990
Lifandi Jólasveinaspil. Ekki bara venjuleg spil. Með notkun snjalltækja lifna myndirnar á spilunum við og jólasveinarnir segja sögur, ærslast og stíga fjörugan dans. Engin dans er eins. Lifandi Jólasveinaspilin eru svo miklu meira en venjuleg spil. Við notum nýjustu tækni sem kallast “Augmented Reality”, til að láta spilin lifna við. Með því að sækja appið okkar, þá lifnar jólasveinninn við í snjalltækinu og upplifunin verður töfrum líkust. Appið er bæði á ensku og íslensku.
Aðrar vörur
-
Ferða-Gaman, 130 spurningaspilið
kr2.950Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.
-
Ný Uppfærsla – 52 Fróðleiksmolar um Ísland (á ensku)
kr2.290Upplifðu Ísland á alveg nýjan hátt með „52 Facts: Did you know this about Iceland.
-
Eldgosa póstkort
kr500Við erum með fjórar tegundir af póstkortum með mismunandi ljósmyndum af eldgosinu í Fagradalsfjalli.
Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli.
ATH það fylgir ekki umslag með kortunum. -
3D risaeðlu kort – 5 kort í pakka
kr1.500kr890Fimm mismunandi útlit. Stærð A6 Umslög fylgja. Með því að nota forritið okkar birtist 3D risaeðla.
Sérstakir eiginleikar: Risaeðlan öskrar og hægt er að hlusta á sögumann talar um risaeðluna. (enska)