Íslenska Jólasveinaspilið – Sýsla og Umghyggja í samstarf
kr6.490 – kr7.490
Íslenska Jólasveinaspilið er komið í forsölu.
Tryggðu þitt eintak í dag.
ATH, spilið er sent með póstinum eða sótt í Sundaborg 1 – 104 Reykjavík samdægurs.
Hverjum hefur ekki dreymt um að vera jólasveinn.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, hannað fyrir krakka, auðvelt en samt krefjandi.
Hvern hefur ekki dreymt um að vera jólasveinn.
Í þessu spili velur leikmaður sér einn af þrettán jólasveinunum.
Markmiðið í leiknum er að setja eitthvað fallegt í skóinn hjá þægum börnum en það leynast allskyns hindranir og þrautir á leiðinni sem þarf að leysa.
Þetta borðspil er einfalt og skemmtilegt. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, hannað fyrir krakka, auðvelt en samt krefjandi.
Spilaborð á stáldúk, leikmenn eru með segul eða spilaborðið á 350g karton með plasthúðun.
Auðvitað koma Grýla, Leppalúði og Jólakötturinn fyrir í þessu spili.
20 Grýlu Spjöld 15 Jólaball 20 Spurningaspjöld 1 Tré teningur 4 Leikmanna standar 13 jólasveinar.
Aðrar vörur
-
Ferða-Gaman, 130 spurningaspilið
kr2.950Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.
-
Hóptilboð 5 Dagatöl og 5 Spil frítt að senda til Evrópu og USA
kr9.9005 Dagatöl og 5 Spil frítt að senda til Evrópu og USA
Lifandi jóladagatal – Hljóðbók í 24 köflum.
Ekki bara venjulegt dagatal, heldur einnig hljóðbók.
Með notkun snjalltækja geta notendur fylgst með ævintýrum vinanna Viktors, Hlyns, Heiðu og jólasveinanna.
Íslensku jólasveinarnir eru engum líkir og eru endalaust að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Skemmtilegt, spennandi og alíslenskt !Sögumaður Hafdís Erla Bogadóttir – talsetning fyrir jólasveinana Erlingur Pálmason.
Kemur út á íslensku, ensku, pólsku og sænsku.
-
-
Spilatvenna
kr4.580kr2.990Tvennu tilboð. Þjóðsöguspilin og 52 Fróðleiksmolar með myndum, fróðleik og appi.
Með þjóðsöguspilunum fylgir Hljóðbókar-app til þess að hlusta á sögurnar á viðkomandi tungumáli íslensku, ensku þýsku og frönsku.