Eldgosaspil
kr1.750 kr990
Playing cards with 52 tidbits about Iceland. Front cover image of the Fimmvörðuháls.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Myndin er af eldgosinu við Fimmvörðuhálsi.
Playing cards with 52 tidbits about Iceland. Front cover image of the Fimmvörðuháls eruption taken by the renown photographer Ragnar Axelsson (RAX).
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Mynd að framanverðu er af eldgosinu við Fimmvörðuháls, tekin af hinum víðkunna ljósmyndara, Ragnari Axelssyni (RAX).
Aðrar vörur
-
-
Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka
kr5.900kr2.990Gullveig og Tobbi á ferðalagi segir frá góðum vinum sem nota jóga og hugleiðslu til að leysa ótrúlegustu þrautir. Í þessu fagurlega myndskreytta ævintýri fær vinátta, samkennd og styrkur hvers og eins að njóta sín. Lesendur fá auk þess leiðsögn þar sem nokkrar vinsælar og þægilegar jógastellingar eru kynntar á nýstárlegan og aðgengilegan hátt.
Bókin sem einnig er hljóðbók hentar vel fyrir lesendur 8 ára og eldri.
Útgefandi bókarinnar er Sýsla ehf.
-
Lita- og þrautabók
kr390Lita-og þrautabók með smáforritum, stútfull af skemmtun fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku.
Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. -
Volcano Iceland – Uppfærð útgáfa – Eldgosaspil með Appi
kr2.160Kynntu þér eldfjallalandslag Íslands með nýju útgáfunni af „Volcano Iceland“ spilastokknum! Þessi spilastokkur er hannaður fyrir alla sem hafa áhuga á krafti náttúrunnar og einstökum eldfjöllum Íslands. Spilastokkurinn inniheldur glæsilegar nýjar ljósmyndir og fróðleik sem tengist eldfjöllunum á íslanid. En það sem gerir hann sérstaklega spennandi er Augmented Reality (AR) appið sem færir myndirnar til lífsins með kraftmiklum video!