Eldgosa Púsl 99bitar
kr2.490
Púslið sem er með 99 bitum prýðir fallaga mynd frá gosinu í Fagradalsfjalli.
Púslið er í fallegum pappa hólk.
Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli.
Aðrar vörur
-
52 Fróðleiksmolar um Ísland (á íslensku)
kr2.290kr1.990Spilastokkur með 52 ljósmyndum og fróðleiksmolum um Ísland. AR-appið „Aukin raunveruleiki“ opnar ýmsa möguleika sem innihalda myndasöfn, myndbönd og 3D auk texta á ensku, dönsku, þýsku, frönsku, kínversku og íslensku.
-
52 Tidbits – Northern Lights / 52 fróðleiksmolar – Norðurljós
kr1.750kr990Playing cards with 52 tidbits about Iceland.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. -
Þjóðsöguspil / Folktale Playing Cards
kr2.160Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
A deck of playing cards with pictures from 13 classic Icelandic folktales. -
Volcano Iceland – Uppfærð útgáfa – Eldgosaspil með Appi
kr2.160Kynntu þér eldfjallalandslag Íslands með nýju útgáfunni af „Volcano Iceland“ spilastokknum! Þessi spilastokkur er hannaður fyrir alla sem hafa áhuga á krafti náttúrunnar og einstökum eldfjöllum Íslands. Spilastokkurinn inniheldur glæsilegar nýjar ljósmyndir og fróðleik sem tengist eldfjöllunum á íslanid. En það sem gerir hann sérstaklega spennandi er Augmented Reality (AR) appið sem færir myndirnar til lífsins með kraftmiklum video!