Ferða-Gaman, 130 spurningaspilið
kr2.950
Ferða-gaman 130 spurningaspilið hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru stuttar og fjölbreyttar. Spilið hentar sérstaklega vel á ferðalögum, þar sem að pakkningin er létt og tekur ekki mikið pláss.
Aðrar vörur
-
Volcano Iceland – Uppfærð útgáfa – Eldgosaspil með Appi
kr2.160Kynntu þér eldfjallalandslag Íslands með nýju útgáfunni af „Volcano Iceland“ spilastokknum! Þessi spilastokkur er hannaður fyrir alla sem hafa áhuga á krafti náttúrunnar og einstökum eldfjöllum Íslands. Spilastokkurinn inniheldur glæsilegar nýjar ljósmyndir og fróðleik sem tengist eldfjöllunum á íslanid. En það sem gerir hann sérstaklega spennandi er Augmented Reality (AR) appið sem færir myndirnar til lífsins með kraftmiklum video!
-
Tríjó
kr7.970kr3.985Gullveig og Tobbi á ferðalagi. Jóga- og hugleiðslubók fyrir krakka.
Þjóðsöguspil Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
Lita-og þrautabók með smáforritum, stútfull af skemmtun fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku.
Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. -
Lifandi Jóladagatal hljóðbók. TAX FREE DAGAR
kr1.190Lifandi jóladagatal – Hljóðbók í 24 köflum.
Ekki bara venjulegt dagatal, heldur einnig hljóðbók.
Með notkun snjalltækja geta notendur fylgst með ævintýrum vinanna Viktors, Hlyns, Heiðu og jólasveinanna.
Íslensku jólasveinarnir eru engum líkir og eru endalaust að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Skemmtilegt, spennandi og alíslenskt !
Sögumaður Hafdís Erla Bogadóttir – talsetning fyrir jólasveinana Erlingur Pálmason.
Kemur út á íslensku, ensku, pólsku og sænsku.
-
Ný Uppfærsla – 52 Fróðleiksmolar um Ísland (á ensku)
kr2.290Upplifðu Ísland á alveg nýjan hátt með „52 Facts: Did you know this about Iceland.