Tilboð

Eldgosa Borðdagatal ATH fyrir árið 2022

kr99

Þetta dagatal er með skráðar dagsetningar hvenær gos hafa hafist á Íslandi. T.d. er skráð að gos hafi byrjað 19. mars 2021 í Fagradalsfjalli. Dagatalið prýðir fallegum ljósmyndum úr gosinu í Fagradalsfjalli og einnig myndir frá t.d. gosinu í Surtsey, Vestmannaeyjum og Eyjafjallarjökli. Allar upplýsingar eru á ensku. Það er app með þessari vöru sem sýnir 3D líkan af eldgosinu í Fagradalsfjalli.

- +