3D safarí kort – 5 kort í pakka
kr1.500
Fimm mismunandi útlit. Stærð A6 Umslög fylgja. Með því að nota forritið okkar birtist 3D persóna.
Sérstakir eiginleikar: Afmælissöngur persónan segir „til hamingju með afmælið“. (enska)
Afmæliskortin okkar eru með Augmented Reality App sem hægt er að hlaða niður ókeypis fyrir bæði Android og iOS.
Í pakkanum eru 5 kort með umslögum.
Sérstakir eiginleikar: Öll kortin hafa mismunandi eiginleika, en það sem öll eiga sameiginlegt eru gagnvirk 3D PopUp. Eftir að hafa leyst einfalt verkefni er gefst kostur á að hlusta á stutta afmælissögu.
Stærð A6.
Aðrar vörur
-
Þjóðsöguspil / Folktale Playing Cards
kr2.160Spilastokkur með myndum úr 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.
A deck of playing cards with pictures from 13 classic Icelandic folktales. -
52 Fróðleiksmolar um Ísland (á íslensku)
kr2.290kr1.990Spilastokkur með 52 ljósmyndum og fróðleiksmolum um Ísland. AR-appið „Aukin raunveruleiki“ opnar ýmsa möguleika sem innihalda myndasöfn, myndbönd og 3D auk texta á ensku, dönsku, þýsku, frönsku, kínversku og íslensku.
-
-
Hóptilboð 5 Dagatöl og 5 Spil frítt að senda til Evrópu og USA
kr9.9005 Dagatöl og 5 Spil frítt að senda til Evrópu og USA
Lifandi jóladagatal – Hljóðbók í 24 köflum.
Ekki bara venjulegt dagatal, heldur einnig hljóðbók.
Með notkun snjalltækja geta notendur fylgst með ævintýrum vinanna Viktors, Hlyns, Heiðu og jólasveinanna.
Íslensku jólasveinarnir eru engum líkir og eru endalaust að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Skemmtilegt, spennandi og alíslenskt !Sögumaður Hafdís Erla Bogadóttir – talsetning fyrir jólasveinana Erlingur Pálmason.
Kemur út á íslensku, ensku, pólsku og sænsku.